Smásagnasafnið Hamingjan í Hillunum eftir Birnu G. Konráðsdóttur hefur hlotið fádæma góðar viðtökur. Rennt var blint í sjóinn með því að gefa út smásagnasafn, en smásögur hafa átt undir högg að sækja en einnig að gefa út eftir áður óþekktan höfund. Ef fram heldur sem horfir, þá þarf ekki að hafa áhyggjur af þessari útgáfu. Hér að neðan fara umsagnir …
Hamingjan í Hillunum gefin út fyrir jólin 2024
Við erum spennt að tilkynna útgáfu á nýjustu bókinni okkar, „Hamingjan í Hillunum“, sem kom út rétt fyrir jólin 2024. Bókin er safn smásagna sem áreynir á öll skilningarvit og gefur lesendum tækifæri til að upplifa ólíkar hliðar mannlífsins. Um bókina „Í þessu smásagnasafni kennir ýmissa grasa. Allt frá örsögum upp í lengri smásögur. Bókin er eftir Birnu G. Konráðsdóttur, …
- Page 2 of 2
- 1
- 2

