Bókaklúbbur Heiðarhornssystra las og gaf umsögn

Það er Ragnheiður Ásta sem hefur orð fyrir hópi sex bókelskra kvenna sem lesa alls konar bækur og ræða þær yfir dýrðlegum málsverði. Ragnheiði Ástu fórust svo orð: Eins og ég lofaði þér þá kemur hér smá umsögn um bókina þína. Hún hlaut góða dóma. „Þessi kona er flottur penni. Skrifar gott mál. Hún talar um málefnin sem hún fjallar …

Finnst þér gott að lesa lítið í einu?

Ert þú einn af þeim sem verður þreyttur við langan lestur? Þá er smásagnasafn einmitt eitthvað fyrir þig. Guðjón D. Gunnarsson er einn þeirra sem segir að smásögur henti sér vel. Hann sendi eftirfarandi ummæli um bókina „Hamingjan í Hillunum“ að lestri loknum og sagði að þau mætti nota hvar sem væri. Blessuð og sæl, kæra Birna. Nú er ég …

Bjóst aldrei við öðru frá þessum höfundi

Margrét Jónsdóttir sendi eftirfarandi skilaboð eftir lestur bókarinnar Hamingjan í Hillunum. „Þessa bók fékk ég í hendur á dögunum. Þetta er smásagnasafn og ég verð að segja að bókin er mjög góð aflestrar. Reyndar bjóst ég aldrei við öðru frá þessum höfundi. Þetta er ein af þeim bókum sem maður vill ekki að taki enda, vildi halda áfram að lesa …

Bíð eftir næsta skammti

Margrét Jónsdóttir Þessa bók fékk ég í hendur á dögunum. Þetta er smásagnasafn og ég verð að segja að bókin er mjög góð aflestrar. Reyndar bjóst ég aldrei við öðru frá þessum höfundi. Þetta er ein af þeim bókum sem maður vill ekki að taki enda, vildi halda áfram að lesa og bíð spennt eftir næsta skammti. Það er tekið …

„Bíð spenntur eftir næstu bók“

Segir Stefán Magnússon sem nýverið lauk lestri bókarinnar Hamingjan í Hillunum, eftir Birnu G. Konráðsdóttur, og vildi gjarnan deila upplifun sinni. Gefum honum orðið: Nú er lestri lokið og ég gríðarlega ánægður með bókina. Fjölbreyttar sögur og skemmtilegar eða a.m.k. mjög áhugaverðar (orðið skemmtilegt á ekki við um myrka kima mannlífsins). Til hamingju með frábært verk og ég bíð spenntur eftir …

Frábærar viðtökur

Smásagnasafnið Hamingjan í Hillunum eftir Birnu G. Konráðsdóttur hefur hlotið fádæma góðar viðtökur. Rennt var blint í sjóinn með því að gefa út smásagnasafn, en smásögur hafa átt undir högg að sækja en einnig að gefa út eftir áður óþekktan höfund. Ef fram heldur sem horfir, þá þarf ekki að hafa áhyggjur af þessari útgáfu. Hér að neðan fara umsagnir …

Hamingjan í Hillunum gefin út fyrir jólin 2024

Við erum spennt að tilkynna útgáfu á nýjustu bókinni okkar, „Hamingjan í Hillunum“, sem kom út rétt fyrir jólin 2024. Bókin er safn smásagna sem áreynir á öll skilningarvit og gefur lesendum tækifæri til að upplifa ólíkar hliðar mannlífsins. Um bókina „Í þessu smásagnasafni kennir ýmissa grasa. Allt frá örsögum upp í lengri smásögur. Bókin er eftir Birnu G. Konráðsdóttur, …