… og fleiri hafa tjáð sig …

Þau tíðindi hafa borist utan úr hinu íslenska jólabókaflóði að óvenjulega bókin Kona verður orðlaus Lygilega sönn reynslusaga sé vel til þess fallinn að kaupa, eiga og gefa Guðrún sagði: Jólabókin mín í ár, tvímælalaust. Keypt og lesin um leið og hún kom út. Saga af skelfilegri lífsreynslu, sögð með óborganlegum kolsvörtum húmor höfundar. Sannarlega þörf áminning fyrir okkur öll sem …

þeir sem hafa lesið segja…

Nýja bókin, Kona verður orðlaus Lygilega sönn reynslusaga er alveg tilvalin til jólagjafa. Það eru lesendur sem ekki vilja koma fram undir fullu nafni en sendu þessar umsagnir um bókina. „Í gamla daga las ég Alexander McLean í einum hvelli, af því að bækur hans voru svo spennandi. Þessi var svo góð að gömul tilfinning lét á sér kræla og …

Nýja smásögu að launum fyrir skráningu á póstlista

Ef þig langar í eina fría smásögu, þá er hér leið til þess. Skráðu þig þá á póstlistann okkar, þér að kostnaðarlausu. Engar skuldbindingar og ef þér leiðist, þá er einfalt að afskrá sig. Hlökkum til að sjá þig á listanum.  Huldar ehf-Textasmiðja

Smásögur í sumarfríið

Það eru ótrúlega margir sem ekki nenna að lesa langar sögur, vilja frekar hlusta. En það eru einnig ótrúlega margir sem eru búnir að gleyma töfrum smásögunnar. Í smásagnasafninu Hamingjan í Hillunum, eru 30 ör- og smásögur. Þar kennir ýmissa grasa. Í bókinni leynast sakamálasögur, gamalt morðmál sem leysist, frásögn af sérstökum flutningi, óskýranlegar upplifanir, uppreisn æru, kynferðisleg misnotkun, minnisglöp, …

Sumartilboð-Smásagnasafn í sumarbústaðinn

Þótt að maí sé rétt að klárast þá er náttúran komin í búning eins og við eigum frekar að venjast í júní eða jafnvel júlí, þegar vorið hefur verið kalt. En vegna þessa eru margir nú þegar farnir að huga að ferð í sumarbústaðinn eða skreppa í frí. Þá er tilvalið að taka með sér bók og fátt betra en …

Bókaklúbbur Heiðarhornssystra las og gaf umsögn

Það er Ragnheiður Ásta sem hefur orð fyrir hópi sex bókelskra kvenna sem lesa alls konar bækur og ræða þær yfir dýrðlegum málsverði. Ragnheiði Ástu fórust svo orð: Eins og ég lofaði þér þá kemur hér smá umsögn um bókina þína. Hún hlaut góða dóma. „Þessi kona er flottur penni. Skrifar gott mál. Hún talar um málefnin sem hún fjallar …

Finnst þér gott að lesa lítið í einu?

Ert þú einn af þeim sem verður þreyttur við langan lestur? Þá er smásagnasafn einmitt eitthvað fyrir þig. Guðjón D. Gunnarsson er einn þeirra sem segir að smásögur henti sér vel. Hann sendi eftirfarandi ummæli um bókina „Hamingjan í Hillunum“ að lestri loknum og sagði að þau mætti nota hvar sem væri. Blessuð og sæl, kæra Birna. Nú er ég …

Bjóst aldrei við öðru frá þessum höfundi

Margrét Jónsdóttir sendi eftirfarandi skilaboð eftir lestur bókarinnar Hamingjan í Hillunum. „Þessa bók fékk ég í hendur á dögunum. Þetta er smásagnasafn og ég verð að segja að bókin er mjög góð aflestrar. Reyndar bjóst ég aldrei við öðru frá þessum höfundi. Þetta er ein af þeim bókum sem maður vill ekki að taki enda, vildi halda áfram að lesa …

Bíð eftir næsta skammti

Margrét Jónsdóttir Þessa bók fékk ég í hendur á dögunum. Þetta er smásagnasafn og ég verð að segja að bókin er mjög góð aflestrar. Reyndar bjóst ég aldrei við öðru frá þessum höfundi. Þetta er ein af þeim bókum sem maður vill ekki að taki enda, vildi halda áfram að lesa og bíð spennt eftir næsta skammti. Það er tekið …

„Bíð spenntur eftir næstu bók“

Segir Stefán Magnússon sem nýverið lauk lestri bókarinnar Hamingjan í Hillunum, eftir Birnu G. Konráðsdóttur, og vildi gjarnan deila upplifun sinni. Gefum honum orðið: Nú er lestri lokið og ég gríðarlega ánægður með bókina. Fjölbreyttar sögur og skemmtilegar eða a.m.k. mjög áhugaverðar (orðið skemmtilegt á ekki við um myrka kima mannlífsins). Til hamingju með frábært verk og ég bíð spenntur eftir …