Image

Textasmiðja


Hamingjan í Hillunum

Smásögur
Í þessu smásagnasafni kennir ýmissa grasa. Allt frá örsögum upp í lengri smásögur.
Birna G. Konráðsdóttir hefur lengi mundað pennann, en lítið gefið út.
Örfáar sögur hafa birst í safnritum, tímaritum og til verðlauna hefur hún unnið fyrir smásögur sínar.
Hér eru tíndar fram sögur úr hillunum sem gætu aukið lesendum ánægju. Enda býr mörg hamingjan í bókahillunum.

Ertu unnandi heillandi sagna?

Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu sögu sem þakklætisvott, einstaka smásögu eftir Birnu G. Konráðsdóttur, beint í pósthólfið þitt.

Hvað færðu?
  • Ókeypis sögu við skráningu.
  • Forskoðun á væntanlegum bókum og útgáfum.
  • Sérstakar sögur sendar beint í tölvupóst í framtíðinni.
Ekki missa af þessum bókmenntaperlum – vertu hluti af lesendahópnum okkar í dag!
Skráðu þig hér